INTERACT Transnational Access: Auglýst eftir umsóknum fyrir árið 2020

INTERACT, samstarfsnet rannsóknastöðva á Norðurslóðum, auglýsir nú eftir umsóknum um s.k. Transnational Access styrki samstarfsins. Í því felst að vísindamönnum gefst kostur á að sækja um frían aðgang að rannsóknainnviðum og rannsóknasvæðum alls 42 stöðva innan samstarfsins til að vinna að verkefnum sínum auk þess að fá ferða- og flutningskostnað greiddan.

Umsóknafrestur er frá 12. ágúst til 8. október 2019 en veittir eru styrkir til verkefna sem unnin verða á tímabilinu apríl til ágúst 2020.

Nánar má lesa um málið hér:  INTERACT Transnational Access Call now open for 2020 projects! Deadline: Oct 8th 2019

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s