Nýlega sendi Rannsóknastöðin frá sér vorbréf með fréttum af starfsemi og verkefnum stöðvarinnar á árinu 2018. Um þessar mundir eru fimm ár liðin frá stofnun rannsóknastöðvarinnar og hefur mikið vatn runnið til sjávar á þessum árum. Árið 2018 var ansi gjöfult hjá Rifi og við erum viss um að 2019 verði það ekki síður.
Vorbréf Rifs er aðgengilegt á pdf formi hér.