Grein um Rif í Náttúrufræðingnum

Grein um rannsóknastöðina eftir verkefnastjóra Rifs, Jónínu Sigríði Þorláksdóttur, birtist í 1. -2. hefti 86. árgangs tímaritsins Náttúrufræðingsins þann 12. júlí 2016. Er þar fjallað um starfsemi stöðvarinnar, sérstöðu svæðisins, rannsóknir og framtíðarmöguleika.

Náttúrufræðingurinn: Rannsóknastöðin Rif

Slide1Slide2Slide3