Náttúrulegt umhverfi

Náttúrufarsleg sérstaða Melrakkasléttu, nálægð við heimskautsbaug og tengsl svæðisins við náttúru norðurslóða mótar hlutverk, markmið og áherslur Rannsóknastöðvarinnar Rifs. Hér til hliðar má lesa ýmsan fróðleik um náttúru og dýralíf Melrakkasléttu.

IMG_2012
Fjallgarðurinn baðaður miðnætursól – Mynd: Jónína S. Þorláksdóttir

Til baka