Vöktunaráætlun Rifs

RMP_skjáskot af forsíðu
Forsíða vöktunaráætlunarinnar.

Vöktunaráætlun Rifs var gefin út í maí 2018 og ber titilinn Rif Field Station Ecosystem Monitoring: Freshwater and Terrestrial Monitoring Plan – Version 1. Hún er skrifuð á ensku. Áætlunin var unnin af vinnuhópi 7 undir INTERACT samstarfinu, sem má lesa meira um hér á vefsíðu Rifs.

Rif vinnur nú að því í samstarfi við innlendar rannsóknastofnanir og aðra rannsakendur og heimamenn að efla vöktun á Melrakkasléttu í samræmi við vöktunaráætlunina. Stefnt er að því að uppfærð útgáfa vöktunaráætlunarinnar verði gefin út árið 2020.

Hér má nálgast vöktunaráætlun Rifs í heild sinni:

Rif Field Station Ecosystem Monitoring: Freshwater and Terrestrial Monitoring Plan, May 2018

Síðan er í vinnslu