Veðurstöð á Rifsjörð

Í september 2018 var tekin í gagnið sjálfvirk veðurstöð á jörð Rifs. Stöðin er í eigu Rifs en Veðurstofan þjónustar hana og heldur utan um gögnin sem hún safnar. Þau birtast á síðu Veðurstofunnar og uppfærast daglega.

Hér að neðan er slóð á veðurstöðina, en hún birtist á vefsíðu Veðurstofunnar vedur.is á lista yfir sjálfvirkar veðurstöðvar.

Hlekkur á veðurstöð á jörð Rifs

Síðan er í vinnslu.