INTERACT – Stories of Arctic Science

Þessi bók,  INTERACT – Stories of Arctic Science, var gefin út árið 2015 og fjallar um brot af þeim rannsóknarverkefnum sem unnið hefur verið að í INTERACT stöðvunum. Bókin gefur innsýn inn í hina miklu breidd þeirra rannsókna og spennandi ævintýra sem vísindamenn á vegum INTERACT hafa unnið að og upplifað og er vel þess virði að kynna sér hana.

Screen Shot 2016-05-20 at 13.31.39