Vöktunarverkefni

Frá stofnun árið 2014 hefur Rif unnið ötullega að því að efla bæði vöktun og rannsóknir á Melrakkasléttu í samstarfi við ýmsar innlendar rannsóknastofnanir og rannsakendur. Afrakstur þeirrar vinnu er ekki síst Vöktunaráætlun Rannsóknastöðvarinnar Rifs, sem gefin var út í maí 2018.

Fræðast má um einstaka vöktunarverkefni á Melrakkasléttu á undirsíðum hér til hliðar (Vöktunarverkefni).

Í töflunni hér að neðan er yfirlit yfir þá vöktun sem stunduð er á Melrakkasléttu og einnig verkefni sem eru í startholunum árið 2019. Stefnt er að því að efla enn frekar vöktun á grunnþáttum í vistkerfi Melrakkasléttu næstu misserum.

[Skipta út töflu, gömul tafla hér]

Screen Shot 2015-11-30 at 13.34.47
Yfirlit yfir vöktunarverkefni á landi Rifs sem verið er að undirbúa eða eru þegar komin í gang.

 

Til baka