Sjónvarpsstöðin N4 tók á dögunum viðtal við verkefnastjóra Rifs sem birtist í föstudagsþætti stöðvarinnar þann 27. maí. Ýmislegt fróðlegt kemur fram í viðtalinu en spjallað var m.a. um starfsemi Rifs, hugmyndina á bak við verkefnið, dagskránna framundan og framtíðarhorfur. Viðtalið má finna hér.