Opnað hefur verið fyrir umsóknir í rannsóknarsjóð INTERACT.

Rannsóknastöðin Rif er aðili að INTERACT samtökunum, sem nú bjóða upp á styrki til rannsóknarstarfa á yfir 40 rannsóknarstöðvum víðsvegar um norður heimskautið.

Umsóknarfrestur er til 15.nóvember nk. til verkefna í apríl – október 2023 en haldið verður sérstakt kynningarnámskeið þann 5.október nk. á ZOOM. Hvetjum við allar stofnanir og vísindamenn hér á landi til að kynna sér málið frekar.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s