IPTRN-ráðstefnunni á Raufarhöfn lokið

IPTRN-ráðstefnunni sem haldin var á Raufarhöfn lauk formlega í gærkvöldi og héldu ráðstefnugestir áleiðis heim nú morgun – 50 rannsakendur á sviði ferðaþjónustu á heimskautaslóðum. Var ráðstefnan einstaklega vel heppnuð í alla staði, og yfirfull af gagnlegum upplýsingum og áhugaverðum hugmyndum.

Kærar þakkir til allra þeirra sem komu að þessu hér á svæðinu, ráðstefnugestir voru í skýjunum yfir mótttökunum, staðnum og þeirri jákvæðni og atorku sem þeir mættu í hvívetna. Það er næsta víst að margir þeirra munu leggja leið sína hingað aftur áður en langt um líður!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s