Ráðstefna um ferðamál á norðurslóðum

IPTRN-samtökin (International Polar Tourism Research Network) standa fyrir ráðstefnu um ferðamál á heimskautasvæðum sem haldin verður á Raufarhöfn nú í lok mánaðarins.

Aðalskipulag hér á Íslandi er í höndum Rannsóknamiðstöðvar ferðamála (RMF) og fengu þau okkur hjá Rannsóknastöðinni Rif til liðs við sig ásamt ferðaþjónustusamtökunum Norðurhjara og verkefnastjóra Raufarhafnar og framtíðarinnar.

Fjallað verður um mörg mikilvæg málefni á ráðstefnunni og sérstök áhersla lögð á að skoða möguleika á sviði ferðaþjónustu hér á Raufarhöfn og í nærsveitum. Hvetjum við því heimamenn sérstaklega til að kynna sér málið og kíkja á dagskrána, en hana má finna hér.

Slide1

Auglýsingin á PDF-formi

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s