Nýr starfskraftur

MyndHrönn G. Guðmundsdóttir hefur hafið störf hjá Rannsóknastöðinni Rifi og mun hún gegna stöðu forstöðumanns á meðan núverandi forstöðumaður, Jónína S. Þorláksdóttir, er í tímabundnu leyfi. Hrönn er með M.Sc. gráðu í umhverfis- og sjálfbærnifræðum frá háskólanum í Lundi, Svíþjóð auk diplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Hún er uppalin á Kópaskeri á Melrakkasléttu og því mannlífi og náttúru svæðisins vel kunnug sem er mikill akkur að.

Við bjóðum Hrönn velkomna í hópinn og óskum henni góðs gengis. Ekki hægt að segja annað en að við hjá Rif sjáum fram á spennandi tíma.

 

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s