Gleðilegt nýtt starfsár!

Þó það sé enn ansi jólalegt um að litast er þó daginn tekið að lengja hér á Raufarhöfn sem og annars staðar. Það er því ekki seinna vænna en að starfsmaður mæti í hús, en það eru ansi mörg spennandi verkefni framundan á árinu sem þarf að fara að vinna að. Því er gaman að segja frá því að búið er að tryggja stöðu verkefnastjóra Rifs að minnsta kosti út árið 2016! Til að fagna þeim áfanga og hækkandi sól nýtti því undirrituð hádegishléð sitt í að smella nokkrum fallegum myndum af bænum og höfninni í vetrarbúningi.

Bestu kveðjur, Jónína Sigríður

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s