Útgefið efni

Í aðdraganda stofnunar Rannsóknastöðvarinnar Rifs var skrifuð greinargerð á íslensku þar sem fjallað er um náttúrufar á Melrakkasléttu, helstu einkenni svæðisins og rannsóknir sem þar hafa verið gerðar. Í greinargerðinni er sérstaklega fjallað um stefnu, áherslur og útfærslu fyrirhugaðrar rannsóknastöðvar á Raufarhöfn ásamt tengslum við áherslur og skuldbindingar íslenskra stjórnvalda um málefni norðurslóða.

Greinargerðina má nálgast hér.

Einnig var gerð ensk samantekt til kynningar fyrir erlenda aðila sem má nálgast hér.