Um merki Rifs

Árið 2015 fékk Rannsóknastöðin Rif grafíska hönnuðinn Dóru Haraldsdóttur til að vinna að gerð merkis fyrir stöðina. Lagt var upp með að merkið yrði einfalt en einkennandi – bæði fyrir staðsetningu Rifs og þá starfsemi og markmið sem stöðin stendur fyrir.

Úr varð það merki sem nú prýðir síðuna en þar sameinast útlínur sendlings (Calidris maritima sem er óopinber einkennisfugl Melrakkasléttu), norðurheimskautsbaugurinn og öldurnar í hafinu.

RIF_logo_mynd_lit

Dóra vann einnig bækling og kynningarveggspjald fyrir Rif, en þetta tvennt má nálgast hér á síðunni undir „útgefið efni“. Á heimasíðu Dóru má sjá fleiri dæmi um þau verk sem hún hefur unnið og hvetjum við ykkur eindregið til þess að kynna ykkur málið.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s