Rannsóknastöðin Rif: Haustbréf 2017

Fréttabréf Rannsóknastöðvarinnar Rifs haustið 2017 lítur hér dagsins ljós þar sem dregið er saman það helsta sem við höfum verið að fást við nú á árinu. Ljóst er að starfið hefur gengið afar vel og hlökkum við mikið til að takast á við þau spennandi en jafnframt krefjandi verkefni sem framundan eru.

 

Rif_haustfréttir2017Rif_haustfréttir2017_2

Leave a comment