RÍF hefur ráðgjafarnefnd sem veitir leiðbeiningar um stjórnun, skipulag og þróun stöðvarinnar:
- Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands og formaður stjórnar
- Embla Eir Oddsdóttir, forstöðumaður Norðurslóðarnets Íslands, varaformaður stjórnar og fulltrúi Háskólans á Akureyri og Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar
- Hlynur Óskarsson, deildarforseti umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands. Fulltrúi LBHÍ og Háskóla Íslands í stjórn Rifs
- Birna Björnsdóttir, fyrrum skrifstofustjóri hjá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu og fulltrúi Sveitarfélagsins Norðurþings í stjórn Rifs
