Tilgangur og markmið
Rannsóknastöðin Rif hefur þríþætt hlutverk og markmið:
- Að efla og auka náttúrurannsóknir á Melrakkasléttu, m.a. með hliðsjón af skuldbindingum Íslands í norðurslóðasamstarfi.
- Að safna saman og miðla upplýsingum um náttúrufar á svæðinu til almennings, stjórnvalda og alþjóðasamfélagsins.
- Að styðja nærsamfélagið með því að taka þátt í samfélaginu, m.a. með fræðslu auk stuðnings við náttúrutengda ferðamennsku.
[skrifa nánar um þetta]
Hægt er að lesa nánar um aðstöðuna sem Rif býður upp á, samstarfsaðila og tengiliði hér hægra megin á síðunni.